bilddal.com
já bloggið sem að ég skrifaði í gær virðist nú eitthvað hafa farið forgörðum ekki furða þvi að netið var inn og út i allt gærkvöld.En þið sem vitið ekki þá eignuðust Doppa og Kátur 7 hvolpa i gærmorgun myndirnar eru hér fyrir neðan,einn virðist vera með litina hans Káts og svo er einn dökkbrúnn með eitthvað hvitt og restin er svo eins og Doppa svart og hvitt. Við verðum dugleg að setja inn myndir af þeim.
Hér gengur bara allt sinn vanagang allir hressir og kátir.
Sylvia er að fara með bekknum sinum til Finnlands eftir ca 2 vikur og hún er svaka spennt skil það nú það verður örugglega svaka gamann hjá þeim þau verða i viku :)
jæja hef ekkert meira að segja i bili
knús og kram frá okkur
þriðjudagur, september 05, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hæ vantar fleiri myndir af hvolpunum
Fleiri myndir af hvolpunum er hægt að sjá á ARUL.DK
Skrifa ummæli