miðvikudagur, september 13, 2006

smá blogg

bilddal.com
Héðan er bara allt ágætt að frétta. Nema það að starfsfólk á byggernum er i verkfalli og verður það þangað til að verkalýðsfélagið stoppar það, þau eru i verkfalli vegna þess að Århus kommune hefur hugsað sér að leggja niður svona gæslu ekkert smá fúlt.....:( 10 þúsund manns mættu niður á ráðhustorgi i gær til að mótmæla vonandi hefur það eitthvað að segja.Krakkarnir eru ekki hressir með þetta og Dúi er búin að vera að gera mótmæla skilti til að setja á hjólið sitt og á þvi stendur " við gefumst aldrei upp byggerinn" já þetta er frekar fúlt ef af þessu verður, það er til önnur gæsla hér sem heitir SFO en sú gæsla er meira svona geymslupláss fyrir börn, krakkarnir hjá okkur voru þar fyrsta árið sitt og þeim hundleiddist og þótti ekkert gaman þarna og þau harðneita að fara i þangað aftur. En við verðum bara að vona það besta. En það er leiðinlegt að alltaf þegar þarf að spara að það sé alltaf byrjað fyrst á gamalmennum og börnum en ég ætla ekki að hætta mér út i það að skrifa um hvar ég mundi skera niður ef að ég fengi einhverju að ráða hér i ríki nöfnu minnar :)
En allt annað og skondið við islendingar segjum oft ef að fólk stigur ekki i vitið þá detti það ekki um blaðsíðurnar en ég heyrði skondið i gær i vinnunni þá var talað um að viðkomandi persóna væri ekki gegnum bökuð.....:) jæja ætla að hætta þessu blaðri og fara að sofa
knús og kram frá okkur

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Áfram Dúi aldeir að gefast upp