laugardagur, apríl 19, 2008

 
 
 
 
Jæja þá er hjólið komið i hús allir voða glaðir. Jóa sagðu reyndar við pabba sinn þegar hann var komin i leiðursmekkbuxurnar að hann væri líkur bónda :) Hér var alveg frábært veður i dag mældist 16 stig og sól alveg frábært loksins er sumarið að koma, vonandi heldur þetta áfram svo að Jóhanna og Ársæll fái að njóta þess þegar þau koma á miðvikudag.
hef ekkert meira að blogga um
það er komnar nýjar myndir
knús og kram Margrét
Posted by Picasa

Engin ummæli: