fimmtudagur, apríl 10, 2008

Tryggingar

Ég var að tryggja hólið og ætlaði ekki að trú minnum eyrum þegar maðurin sagði hvað það kostaði
Hér er bara hægt að tryggja í 9 mánuði og kostar mitt hjól 570 á ári
570 Á ÁRI
Þegar ég var á Suzkuni 96 kostaði mánurin 10.000 á mánuði
það er ekki verið að okra hér á tyggingum hér ensog heima
ulli

Engin ummæli: