Loksins er draumur hans Úlfars orðin að veruleika....hann er nú búin að bíða i 11 ár þessi elska eftir að hann rætist. I dag fór hann og pantaði mótothjólið og það verður komið i hús eftir ca eina og hálfa viku.......og vægt til orða tekið að honum hlakki til.
Ekki get ég nú sagt að ég sé svaka spennt skíthrædd að hann fari sér að voða en er að reyna að hugga mig við það að hann er þrælvanur að hjóla. Og ekki batnaði nú hræðsla mín þegar hann fór að tala um að líftryggja sig.
jæja ætla að fara að sofa
knús og kram Margrét
Engin ummæli:
Skrifa ummæli