föstudagur, september 12, 2008

blogg

Það er langt síðan ég hef sest niður og bloggað og er eitthvað verið að tuða yfir þvi á mörgum bæum. Ástæðan fyfir þvi að ég hef ekki bloggað er sú að ég hef svo sem ekki haft um neitt sérstakt að blogga og það er líka mikið að gera i hinu daglega lífi. Svo látum okkur sjá hverju ég get fundið upp á....Á morgun erum við að fara i legoland með vinafólki okkar krakkarnir eru svakalega spennt gott að þau eru orðin stærri en síðast þegar við fórum þvi að þá slepp ég algjörlega við að fara i þessi tæki sem að gera mig veika og skíthrædda.

Við erum byrjuð á fullu aftur i húsinu og ekki veitir af.

Pakkin frá ömmu jóhönnu er komin og verður megnið borða i kvöld yfir hæfileika þættinum sem er alltaf á föstudagskvöldum.

hef ekkert meira að segja 

knús og kram Margrét

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ gangi ykkur vel að vinna í húsinu og í öllu öðru. Knus knus