miðvikudagur, september 03, 2008

Góður Kátur

Í morgun varð altt vitlaust út í garði kettir nágrana konnar réðust á Urru og þeir eru tveir stóri og ljótir og þeir halda líklega að þetta sé þeira yfir ráða svæði og ætluð senilega að reka Urru burt

En Kátur þessi hetja stökk útí garð alfeg snældu vitlaus og ég er ekki viss hvort að hann var að passa kötin eða kannski má hann bara vera sá ein sem má vera vondur við hana 

Eftir að hann var búin að vera úti í 5 sek var annar komin upp í epla tré og hinn upp í kastaníu tréið og Kátur hjóp á mill geltandi og urrandi ég held að það verði lánt þangað til að aðrir kéttir komi í garðin okkar 

Og það er bara gott mál                            

                                                               K,V ÚLLI

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kátur minn hundur,ver sína,þetta kallar á aukanammi þegar ég kem,

Nafnlaus sagði...

Kátur hann étur svo mikið núna, þvi að hann verður að passa að kötturinn fái ekki neitt hann étur sinn mat og kattarmatinn

Addi sagði...

Skoðaðu trackerinn þinn núna. Ný browser týpa!

Nafnlaus sagði...

Já Ársæll hann passar upp á sitt og líka það sem aðrir eiga

Addi er hann betri en opera

Addi sagði...

Það verður nú hver og einn að gera það upp við sig, hvort Chrome er betri eða verri en Opera :P So far so good.