þriðjudagur, september 16, 2008

haust

Hér er orðið frekar kalt laufin eru byrjuð að falla af trjám i garðinum hjá okkur sem bendir til að það er ekki langt i að Kuldaboli komi i heimsókn. Við erum búin að vera dugleg að nota brenniofnin og það er alveg ótrulegt hvað hann hitar mikið.
Hér er svo sem ekki mikið að gerast allt gengur bara sinn vanagang.


kv Margrét

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ, hæ. Hérna megin er rok og rigning,haustveður, var að skoða myndirnar úr Legó Land þær eru flottar, Jóa flott með gleraugun.
bæ bæ