mánudagur, september 08, 2008

Dúa myndir

Jæja ég var að drulast til að setja inn myndir sem dúi tók í sumar 

þær eru nú misjafnar að gæðum en ég setti næstu allar inn 

þær eru hér

Og svo er Sylvíja komin með nýja Blogg síðu eg ég er búin að linka á hana

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að skoða myndinar hans Dúa, góð byrjuna hjá honum.Rifjar upp göngutúrana okkar um vesturbæinn,hann fór með ömmu sína í slanketúr tvö kvöldin sem hann var einn hjá mér,við löppuðum t.d. út á Hagamel og fengum okkur ís og bæði vorum við með myndavélar.Ég lappaði hann var á hlaupahjólinu

kveðja amma Jóhanna