miðvikudagur, september 02, 2009

Búmm búmm

Jæja ætli það sé ekki rétt að koma frá sér nokkrum línum
það nátúrulega fysta er í sambandi við hjólið.
þegar við fluttum hingað i fyrra var hjólið eina ökkutækið sem ég eg hafið til að komst til og frá vinnu og þá skifti engu máli hvernig veðrið var en núna eg ég að kíkja á veðurspána í hvert skifti því að ég neinni ekki að keyra í rigningu.
Í gær var sól og blíða þegar ég lagði af stað en þegar eg var að fara heim var smá úði og ég hugsaði með mér ég hefði átt að fara á Fordinum og svo þorði ég ekki að fara hraðbrautina hedur fór sveitaveg og þá er ég 20 min lengur heim
Annars er ég búin að keyra hjólið 9000 km og altaf jafn gaman.
Af krökkunm er allt fínt að frétta alttaf í boltanum.
Ef það er ekki æfing þá er leikur.Svo á miðjugudagin fær Magga alla búnigan og þarf að þvo allt.
En svona er það.það er ekki það mikil þvottur hérna að Magga geti ekki bætt við sig
En ég ættla ekki að seigja fréttir að Möggu hún getur bara bloggað sjálf.
ÚLLI

Engin ummæli: