Næu um helgina er ég búin að vera að prófa hvernig er best að brenna köglanan mín
það er ekki hægt að nota þá í staðin fyrir brenni það kemur ekki svo mikil hitt frá þeim og svo þarf að nota alfeg fáranlega mikið magn til að fá hitta
En þeir virka vel sem uppkvekja
Síðast vetur var ég alttaf að gera prufur hvernig væri best að kvekja upp og voru prófuð öll trixs í bókini nema að nota olíu
En svo í gær kvöldi kom þetta
Hált dagblað í botnin 10 köglar og svo brenni ofan á og eftir 10 mín er allt orðið all elda
Síðasta vetur vorum við 20 til 30 mín að ná upp góðum eldi en nú bara 10 mín svo þetta verður allt annað líf í vetur.
Úlli
Engin ummæli:
Skrifa ummæli