sunnudagur, september 20, 2009

Hvað nú

Afhví að ég er búin að breyta um vinnu tíma á sunnudögum ætlaði ég að vera duglegur í kvöld og setja símamyndir hér inn
En svo fór ég að skoða myndinar og sá að ég var búin að setja þær allar inn á Facebook svo þær fara ekki inn straxs.
það er mikið skemtilegra að nota fésið heldur en þessa síðu og mundi ég örugglega hætta með hana ef ég værir örugar um myndinar sem við erum búin að setja hérna inn.
það er svoldið meira vesen að setja myndinar hér inn enda er þetta tækni morgundags sem við notum hér en Facebook er tæknin í dag
En enhvað verður þessi síða notuð áfram kannski finn ég enhvað sniðugt til að gera hér


ÚLLI

2 ummæli:

Addi sagði...

hva, hvernig er sunnudagurinn þá

Nafnlaus sagði...

Fra 9til 1930