þriðjudagur, september 08, 2009

Loksins

Í dag var dgurin sem ég er lengi búin að bíða eftir
það kom nú útgáfa af Operu
Ég var orðin svoldið hræddur um að þeir væru að heldast úr lestin en opera 10 er að taka þetta.
Ef maður spáir í því þá er IE ekki að virka nema fyrir heimabankan Firefox er bara fyrir homa og kvenfólk síðustu vikum hef ég veiði að verða meira og meira skotin í chrome en honum hefur vatað enhvað
En nú er ég komin með besta vafarn ensog venjulega rokka Normen þegar kemur að því að búa til vafar.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er nú alltaf gaman að lesa bloggið þitt og nei ég er ekki að meina að það sé vegna stafsetningarinnar hjá þér, hún venst nú furðu vel ;)

Bílddal sagði...

þakka þér fyrir
það gelður mig mikið enda sé ég á teljarnm að þú ert einn af þeim sem mest koma á síðuna

Nafnlaus sagði...

Smá spurning Nafnlaus af hverju kemur ekki fram undir nafni



#754

Unknown sagði...

Hr,Bílddal.
Eru enn til svona smá aular sem ekki þora að koma undir nafni á síðuna þína.
-----Kv.Ársæll.-----

Bílddal sagði...

Já þetta er sorglegt