þriðjudagur, september 23, 2008

àrsbyrgðir af brenni

þetta eru 11 rúmmetrar að brenni sem ég var að kaupa í dag 
Ég hef alltaf haldið að brenni værir bara brenni og hélt að það væri ekkert mál að finna bónda sem seldi brenni og bara kaupa 
Nei nei það er er sko munur á brenni 
það verður að vera búið að þurka það í eitt ár það er víst ekki sama af hvað tré brennið er og svo þarf maður að finna það sem er ódýrast og svo eru víst öll trén í Danmörku rusl og best að kaupa þetta í þýskaland og svo er það spurning hvort að maður kaupir höggið eða ekki, þetta er allt útúr IB nágranna mínum sá sem er með sex búðina hann getur tala í marga klukku tíma um brenni og við ættlum að kaupa saman en það verður víst ekki fyrir en fyrsta frostið kemur 
Svo í dag fór ég til næsta bónda sem ég viss að seldi brenni ,spurði hvort það væri þurt og hvað það kostað
Já það var þurt og kostaði 3000DK  svo ég keypti eitt hlass sem eru 11 rúmmetrar og ég held að þetta sé bara ágætis brenni þetta á að duga í eitt ár og þó ég kaupi með IB skemmist þetta ekki.
En mikið svaka vinna er við að raða þessu upp og mér kvíður fyrir þegar ef við þurfum að fara að saga og klífa 35 rúmmetra en koma tímar og koma ráð
Nú er góður hitti í húsinu nóg til að brenni og nú vantar bara  tonn af trépillum þá má veturi koma
þó að það sé mikið talað um brenni hérna er að bara notað til að spara trépillunar
                                                                                                         ULLI


5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það ætti ekki að vera kalt hjá ykkur í vetur?Væri ráð að höggva meira það verður kallt í vetur..

Nafnlaus sagði...

Eg veit ekki hvort ég nenni að höggva ég er búin að vera þrjá tíma að raða þessu og ég er rétt hálnaður

Nafnlaus sagði...

það er nú gott að þú þurftir ekki að höggva þetta allt niður og kljúfa það í passlega kubba:) Knus knus. Bestu kveðjur M-amma

Nafnlaus sagði...

Hvað notar Svíin til upphitunar?er það ekki prelle en þá þarftu ketil og ofnakerfi..

Nafnlaus sagði...

við erum með þessar trépillur og hittum upp ketil og erum með ofna
og það er það sama ef við værum með tré eða olíu kyndigu
Við erum með olíu kyndgu og olíu tank niðuri í klallara og það værir ekkert mál að fara að kynda með olíu ef hún værir ekki svona helvíti dýr
En ég veit ekki hvað sænskir nota en ég gæti trúað að það værir mjög mismunadi bara ensog hér
Við skoðum hús með fjarmvarma,nátúrugasi,olíu,tré,gas og trépillum og svo er það sem nota til að hjálp og það eru arinar,sólarspeglar og svo eru seit plast rör sirka einn meter niður í jörðin og gefa þau hita