föstudagur, september 11, 2009

Pakkin er komin


Yes við vorum að fá pakk frá Öldugrandanum voru bolttar geisladiskar og envað meira í honum og svo það sem mér hlakaði mest til að fá allt namið
það var yndislegt að horfa á Talent 09 á DR1 í gærkvöld og borða íslenst nami
Takk mamma


ÚLLI

4 ummæli:

Unknown sagði...

passa að fá ekki í magan???

Bílddal sagði...

Við erum svo vönn að borða mikið nami að við fáum ekki íllt í magan

Nafnlaus sagði...

farðu inn i Irmu i Magasin og keyptu íslenskt nammi. Td var nizza á tilboði á 10 kr um daginn. Held samt að það sé ekki til Nóa kropp en hver veit nema að ef þeir (innflytjendurnir) fengu ábendingu að þeir færu að flytja það inn.
heyrumst

Bílddal sagði...

Ja en þá þarf að kaup mikið betra að fá þetta sent frá mömmu og líka ef maður fær svona pakka þá er hátíð