laugardagur, júlí 18, 2009

Best að blogga

Ja það er bara búið að vera fínt í sumarfríinu
þó það hafi verið stór biti að helvítið tímareimin fór í græna en við verðum að vinna í því
Annars erum við búin að vera mest heima og slappa af nema Magga sem þurti að taka aukavinnu til að fá enhvað upp í bíllin sen svo kemur að mér í haust að fara út að vinna auka og er Magga ekkert sátt við það
Á síðasta ári var Magga í fysta skifti með meiri laun en ég(munaði ekki miklu)og var hún ekkert smá stolt með það en ef ég fer nokkra laugardag verð ég á toppnum.
Nú eru allar tíkunar hér í Hvorslef byrjaðar að lóða svo Kátur er byrjaður að fara einn í göngutúra og mér fynst svoldið vanræðalegt þegar nágranair eru að koma með hann heim.
þanig í gær lokaði ég garðinum til bráðabirða
Frá eldhúsvegnum og til Íb seti ég girðinga bút en á milli húsins og skúrsins smiðai ég girðingu úr efninu sem hilmar og Inga gáfu okkur síðast þegar þau voru niður á Trillegarden og reyndi ég að stæla Hilmars eins mikið og ég gat en ef ég á að segja ensog er þá var þetta hræðilegt hjá mér en það eru tveir ljósir bletir það er hægt að opna og loka hliðinu sem ég gerði og hundurin fer ekki ein í göngutúr
En ég held að ég reni ekki aftur að smiða grindverk nú veður bara farið og verslað til búið í jem og fiks
meira seina

ÚLLI

Engin ummæli: