mánudagur, júlí 13, 2009

Sumarfrí


Já nú eru allir komnir í sumarfrí og er það tími til komin.
því miður billaði bílin svo það verður minna gert en átti að gera en enhvað skemtilegt verður gert,nánar verður sagt frá því seinna.
Jóa og Dúi hafa verið dugleg að taka myndir og er stefnan að setja þær inn sem fyst.
það er mikið auðveldar að setja myndinar inn á Facebook svo enhvað að þeim er komið þangað en kannski verð ég duglegur í dag
En það þarf víst fyst að taka til og slá garðin svo þarf að versla og svo kemur tími á tölvuna
Góðar stundir



ÚLLI

Auka er búin að setja inn myndinar magga ættlar að blogga á morgun

Engin ummæli: