miðvikudagur, júlí 22, 2009

Fer ekki að koma vetur

Jamm það var farið í Djurs Sommerland í gær og var svaka gaman
Við vorum mætt nokkuð sneima og vorum með þeim síðust út
Svo við náðum að fara í nokkur tæki þar á meðal sjórænigjan sem er hæðsti og hraðast rúsibanin í Danmörku
Jóa var sú eina sem vildi fara og var hún að tuða um þetta allan tíma,Dúi sagði að hann væri neidur til að fara og ekki gat ég látið þau fara einn og mikið var ég hræddur
En þetta var mina mál en ég hélt og Dúi vildi fara aftur en Jóa varð hrædd og var hún há grátandi þegar túrin var búin en hún var flótt að jafna sig
Áttum við alfeg frábæran dag og ekki skemdi fyrir að við fundum frábært veitingahús með hlaðborði(þar voru bestu kúklinga vængir sem ég hef fengið).
Í dag var ég að gera eldiviða gemsluna klára fyrir veturin og um raða eldiviðnum (á 2,6 rúmetra) svo nú er bara að fara að leita að ódýrum eldivið við þurfum allfeg 10 í vetur
En mikið hlakar mér til í vetur ca 1 rúmmeter af þessu sem ég á hef ég sjálfur fellt og hanterað
Mikið hlakkar mér til að brenna mitt brenni
Já eitt enn ég er búin að finna leið framhjá ritskoðuni sem æðsta yfirvaldið lætur mig sætta,nú Facebook þar er ér frjáls oo get skrifað hvað sem ég vill og eingin getur sé það nema vinir og vandamen


ÚLLI

Engin ummæli: