fimmtudagur, júlí 30, 2009

blogg

hér er kvartað mikið yfir þvi að eg nenni ekki að blogga. Eins og margir vita erum við búin að vera i sumarfríi en sökum aðstæðna varð ég að taka vaktir af og til hjá vikarfyrirtækinu sem að ég er að vinna stundum hjá og varð þá ekki eins mikið úr okkar fríi eins og i upphafi var ætlað. ´
Góðar fréttir eru að við erum komin með alveg frábæran bifreiða virkja hann sækir bilinn skilur annan eftir og kemur svo bara þegar hann er búin ekkert vesen um að láta sækja sig og allt þetta bull.
Við fórum i bío um daginn á isöld 3 og var hún alveg ferlega fyndin mæli með henni.
Í gær var svo gatan spilakvöld með Addan og Úllu og drógst það langt fram á nótt og svo var haldið áfram þegar við vöknuðum alveg frábært ættum að gera þetta oftar:)


knús og kram frá DK

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að þið eruð búin að fá bifreiðavirkja. Knus knus m-amma