föstudagur, júlí 31, 2009

Geitur og köglar

Gamal maður sagði Möggu að þegar hann var barn var hann sendur út í skó að tína kögla til að nota í brenni.
Skifti engum togum að ég dreif allt liðið út í skó að tína kögla,þetta verðum við að prófa og það er ókepis.
Við byrjuðum að fara niður í Ulstrup skó þar voru geitur og bláber
Skrítnar þessar geitur ofur forvitnar eltu okkur um allt Kátur var skít hræddur við þessi kvikindi
En það voru fullt af bláberum og var Jóa all sæll með það
Ég fann svo kögla í skógi við hliðina og var tínt í tvo stóra poka
Nú er bara að þurka þá og svo að prófa þetta áður en við förum að sækja meira
Ég held að ég hafi verið 20 mín að tína ca 40 kíló.
Jæja meira seina


ÚLLI

Engin ummæli: