sunnudagur, júlí 26, 2009

Góður dagur

Svoleiðis er það nú að Dúi er hjá vinni sínum Mathiasi og Magga er að vinna svo ég og Jóa erum bara tvö heima.
það er allferg frábært
Við erum búin að finna hinn gullna meðalveg fyrir að þvo þvott laga til í eldiviða skúrnum og hannga í tölvuni og tala saman
þó ég seigi sjálfur frá erum við ekkert búin að vera smá dugleg
þvo 3 vélar og hengja það upp eldiviða skúrin er klár fyrir veturin við erum búin að vinna tvö lönd í Rom Total War og haust,plæja og sá í farmtown og ræða valdar tíma Hensrys 8 Elisbetu I
Nú erum við orðin þreytt og ættlum út að borða svo ætlum við að kaupa nami og horfa á imbann
það er gott að eiga svona stund
ÚLLI

Engin ummæli: