Já það er sko langt síðan ég hef gefið mér tíma til að blogga. En héðan er allt gott að frétta , við erum að undirbúa jólin og erum að klára að versla jólagjafir sem að eiga að koma heim á frónna. Það er brjáðal að ger hjá Úlla i vinnunni enda er að koma jól. Við erum að fara á litlujól i bekknum hans Dúa á fimmtudag og það á að taka með sér mat og verður síðan hlaðborð, og það verður lika leikrit.... Dúi er mjög kvíðinn fyir þvi en ég efa ekki að hann stendur sig vel :) I keilu fór ég um daginn i fyrsta skipti og það tókst nú ekki betur en það að ég tók 70% af nöglinni á hægri þumalputta af, og svo i dag var ég að spila handbolta og tognaði ég á litla fingri á vinstri hönd... ég held að það sé best fyrir mig að halda mig utan við þesssar tvær íþróttagreinar.jæja verð að fara að lesa og læra bið að heilsa i bili
knús og kram
mánudagur, desember 04, 2006
þriðjudagur, nóvember 21, 2006
Ekki mikið að gerast hér
það eru nú ekki miklar fréttir af okkur héðan, en betri eru engar fréttir en slæmar :) Við erum nú svona aðeins farin að spá i jólum þá sérstaklega ég og börnin, Úlfar hefur nú aldrei verið mikið fyrir jólastúss bara ef að hann fær Hamborgarahrygg og toblerone is ala Margrét þá er hann alsæll þessi elska :)Kátur er byrjaður á þvi að neita að fara út á kvöldin þvi að hér er byrjað að sprengja flugelda og hann er skíthræddur við þá greyjið nú verður þetta svona hjá honum þangað til i endaðann janúar.
Sylvia fékk linsurnar sínar i gær og hún er alsæl með það, það er frekar skrítið að sjá hana án þess að vera með gleraugu hún er búin að vera með þau síðan hún var 9 mánaða, vonandi gengur þetta vel. jæja ætla að hætta þessu tilgangslausa bloggi þvi að ég hef ekkert að segja
knús og kram Margrét
Sylvia fékk linsurnar sínar i gær og hún er alsæl með það, það er frekar skrítið að sjá hana án þess að vera með gleraugu hún er búin að vera með þau síðan hún var 9 mánaða, vonandi gengur þetta vel. jæja ætla að hætta þessu tilgangslausa bloggi þvi að ég hef ekkert að segja
knús og kram Margrét
miðvikudagur, nóvember 15, 2006
skipun að blogga
Ég fékk skipun um að blogga. Og um hvað??? hvað hefur gerst siðan siðasta blogg var skrifað??? látum okkur sjá. Jú ég fór i kick boxing um daginn með bekknum mínum það var nú frekar fyndið.. flókin skref og spörk og svo áttu hendur að fylgja með i þessu eins og maður hefði nú ekki nóg með lappirnar á sér :) Kennarinn fór að hrósa okkur eftir nokkra stund og sagði að við værum svakalega dugleg og þetta gengi vel, hún hefur sjálfsagt verið að þvi til að halda i þessa litlu sjálsvirðingu sem eftir var hjá okkur....skondið ..en kick boxing á ekki við mig :)
Krakkarnir fóru á reiðnámskeið æa laugardaginn og það gekk fínt hjá Jóu en hesturinn sem Dúi fékk átti slæman dag hann vildi ekkert gera rétt var bara ofugsnúinn.
Það var foreldrafundur hjá Sylviu i gær og þar er allt gott að frétta eins og vanalega enda sést það á einkunum hennar að henni gegngur vel.
Jóa er að bíða eftir jólunum og snjónum og er byrjuð að búa til jólagjafir niður á byggernum, hún er svo mikil jólastelpa :)
En annars er bara allt við það sama
eins og þið sjáið gengur heimasíðan ekki vel en það er svo mikið að gera hér verkefna skil stór og annað en vonandi fer þetta að ganga betur.
jæja meira seinna knús og kram
Margret
Krakkarnir fóru á reiðnámskeið æa laugardaginn og það gekk fínt hjá Jóu en hesturinn sem Dúi fékk átti slæman dag hann vildi ekkert gera rétt var bara ofugsnúinn.
Það var foreldrafundur hjá Sylviu i gær og þar er allt gott að frétta eins og vanalega enda sést það á einkunum hennar að henni gegngur vel.
Jóa er að bíða eftir jólunum og snjónum og er byrjuð að búa til jólagjafir niður á byggernum, hún er svo mikil jólastelpa :)
En annars er bara allt við það sama
eins og þið sjáið gengur heimasíðan ekki vel en það er svo mikið að gera hér verkefna skil stór og annað en vonandi fer þetta að ganga betur.
jæja meira seinna knús og kram
Margret
þriðjudagur, nóvember 07, 2006
Spinning
Það er alltaf fúlt þegar maður er búin að blogga og bloggið birtist ekki. En nú er taka tvö og þið verið bara að fyrirgefa ef að þetta blogg kemur 2 sinnum inn.
En það helsta i fréttum er að Margrét fór i sinn fyrsta spinning tíma i dag....mér leist nú ekki á þegar við fengum spes skó sem að voru þannig útbúnir að við vorum smellt föst við petalana á hjólinu.....stórhættulegt að ég hélt. En svo var farið i gang við áttum að vera stanslaust að i 40 min eftir fyrstu 20 min hélt ég að dagar mínir væru taldir og næstu 20 fór ég á þrjóskunni einni saman ég á sko nóg af henni vist er mér sagt :)En tímann kláraði ég eldrauð i framan og svo er bara spurning hvort að ég kemst fram úr rúmi i fyrramálið.... en þetta var mjög gaman gæti alveg trúað að þetta væri eitthvað sem að ég væri til i að gera aftur ( tala nú ekki um ef að ég væri i betra formi næst.)
En annars er bara allt gott að frétta allt við það sama
Margrét
En það helsta i fréttum er að Margrét fór i sinn fyrsta spinning tíma i dag....mér leist nú ekki á þegar við fengum spes skó sem að voru þannig útbúnir að við vorum smellt föst við petalana á hjólinu.....stórhættulegt að ég hélt. En svo var farið i gang við áttum að vera stanslaust að i 40 min eftir fyrstu 20 min hélt ég að dagar mínir væru taldir og næstu 20 fór ég á þrjóskunni einni saman ég á sko nóg af henni vist er mér sagt :)En tímann kláraði ég eldrauð i framan og svo er bara spurning hvort að ég kemst fram úr rúmi i fyrramálið.... en þetta var mjög gaman gæti alveg trúað að þetta væri eitthvað sem að ég væri til i að gera aftur ( tala nú ekki um ef að ég væri i betra formi næst.)
En annars er bara allt gott að frétta allt við það sama
Margrét
mánudagur, nóvember 06, 2006
laufblöð falla og fjúka

Hér er búið að vera frekar mikill vindur og eins og þið vitið þá er mikið af trjám hér, og vind áttin er ekki búin að vera okkur i hag það eru laufblöð ut um allt fyrir framan hús við að verða ófært........ og ég er ekki viss um að það taki sig að hreinsa þetta i burtu þvi að það koma bara ný um leið :(kannski vindáttin og þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur þvi að þá fýkur þetta bara hinumeigin :)
En annars er bara allt gott að frétta, allt við það sama....Við erum að fara i gang með að flytja Sylviu i kjallarann, hún er sko ekkert smá ánægð með það vonandi finnum við tíma i það fljótlega....það er það mikið að gera hér að við værum alveg til i að hafa fleiri klukkutíma i sólahringnum, en það vilja örugglega flestir :)
jæja ætla að láta þetta duga i bili
knús og kram Margrét

laugardagur, nóvember 04, 2006
Reiðnámskeið og fl.
Jæja í morgun fóru krakkarnir á reiðnámskeið i fyrsta skipti, þeim fannst mjög gaman og eru þau ákveðinn að halda áfram.......mér leist nú samt ekki á blikuna þegar við vorum að labba i gegn um húsið og ég sá alla þessa risastóru hesta inn i básum, en þegar við komum á staðinn þar sem þau áttu að vera þá hafði nú heldur betur breyst útlit hestanna.....þarna var allt i bland , pony, íslenskt og dansk afskaplega þreyttir og lifsleiðir hestar þar á ferð...eins og sést á myndunum . Þið getið séð myndirnar á heimasíðunni . Krakkarnir voru mjög dugleg og Úlfari leist ekki á blikuna þegar Dúi fékk bara að ríða einn um salinn...hinum fannst þetta nú hrikalegt kæruleysi að barnið skyldi vera aleinn á þessari hræðilegu skepnu....hann er nefnilega skithræddur við hesta..þetta hefði sko verið allt annað ef að þau hefðu verið á mótothjólum þá hefði þetta nú ekki verið mál.
Í gærkvöldi vorum við með matarboð Addi og Úlla komu og borðuðu hjá okkur og svo var spilað Gatan og drukkið rauðvín eitt hvað held ég að eg og Úlla höfum einbeitt okkur meira að rauðvinsdrykkju heldur enn spilamennsku þvi að ekki unnum við neitt spil.......:) ekki satt Úlla ? En þetta var mjög gaman og við endurtökum örugglega fljótlega....spurning hvort við ættum að að fá okkur hvitvin næst:) :)
Við erum búin að keyra inn nýja heimasíðu ( eða það sem að er búið af henni ) og hún er nú ekki að virka sem skyldi en það kemst vonandi i lag fljótlega, virkar nefnilega fint i operu en er ekki alveg að virka rétt i Explorer....spurning hvort að þið ættuð ekki bara að skipta explorer út fyrir operu......:) :)
jæja meira seinna
knús og kram Margrét
Í gærkvöldi vorum við með matarboð Addi og Úlla komu og borðuðu hjá okkur og svo var spilað Gatan og drukkið rauðvín eitt hvað held ég að eg og Úlla höfum einbeitt okkur meira að rauðvinsdrykkju heldur enn spilamennsku þvi að ekki unnum við neitt spil.......:) ekki satt Úlla ? En þetta var mjög gaman og við endurtökum örugglega fljótlega....spurning hvort við ættum að að fá okkur hvitvin næst:) :)
Við erum búin að keyra inn nýja heimasíðu ( eða það sem að er búið af henni ) og hún er nú ekki að virka sem skyldi en það kemst vonandi i lag fljótlega, virkar nefnilega fint i operu en er ekki alveg að virka rétt i Explorer....spurning hvort að þið ættuð ekki bara að skipta explorer út fyrir operu......:) :)
jæja meira seinna
knús og kram Margrét
föstudagur, nóvember 03, 2006
Rekingar fasistarnirí Danmökrku
bilddal.com
Nú hafa rekingar fasistarnir náð fót festu á Danskri grund
Í vinnuni hjá mér í gær voru kyntar nýjar reglur um reykingar
Við vorum með svona stöðvar sem við sækjum verkefni,þær eru um 10 stiki um alt húsið BANNAÐ er reykja við þær svo erum enhvað um 10 pjásu herbergi og það var bannað að rekja í fjórum en núna er BANNAÐ að rekja í sjö
Og það síðasta er að matsalurinn sem tekur 150 mans í sæti það er búið að skifta honum þannig að það eru sæti fyrir 35 sem rekja í litlum bás og 115 geta verið í reik lausu
Og þetta er fyrir utan að í síðast mánuði voru rekingar bannaðar í búningsherbergjum og á klósetinu
Þannig að heimur vestandi fer ef þessu heldur á fram verð er að skifta um vinnu sá í blaðinu í dag að það vantar lestarstjóra kannski eg sæki um hver veit
K.V ulli
Nú hafa rekingar fasistarnir náð fót festu á Danskri grund
Í vinnuni hjá mér í gær voru kyntar nýjar reglur um reykingar
Við vorum með svona stöðvar sem við sækjum verkefni,þær eru um 10 stiki um alt húsið BANNAÐ er reykja við þær svo erum enhvað um 10 pjásu herbergi og það var bannað að rekja í fjórum en núna er BANNAÐ að rekja í sjö
Og það síðasta er að matsalurinn sem tekur 150 mans í sæti það er búið að skifta honum þannig að það eru sæti fyrir 35 sem rekja í litlum bás og 115 geta verið í reik lausu
Og þetta er fyrir utan að í síðast mánuði voru rekingar bannaðar í búningsherbergjum og á klósetinu
Þannig að heimur vestandi fer ef þessu heldur á fram verð er að skifta um vinnu sá í blaðinu í dag að það vantar lestarstjóra kannski eg sæki um hver veit
K.V ulli
fimmtudagur, nóvember 02, 2006
skítakuldi og smá snjór

Jæja þá er vist komið að þvi að veturinn sé kominn, hér er sko skítakuldi og smá snjóföl það gekk hér á með snjóstormi eins og danirnir kalla það i gærmorgun fúlt, ég sem var að vona að það kæmi enginn snjór...:)en það er nú vist ekki svo gott.
Við fórum á mánudaskvöldið i skólann hjá Sylviu að borða og kikja á myndir síðan i Finnlands ferðinni hjá bekknum, það var virkilega gamann og mjög góður matur það kom nefnilega hver fjölsk. með mat og siðan var öllu skellt á eitt borð þannig að úr var þetta fína hlaðborð. Dúi át svo mikið að mér blöskraði en hún Jóa fann nú ekki mikið við sitt hæfi, en það er nú svo sem ekkert nýtt. Í gær var svo foreldrafundur hjá Jóu, og það eru ekkert nema góðar fréttir af henni hún er mjög dugleg i öllu þvi sem að hún er að gera dugleg að lesa og mjög dugleg i stærðfræði, flott hjá henni :)
jæja hef ekkert meira að segja núna
kv. Margrét

þriðjudagur, október 31, 2006
Hrekkjavaka

Í dag er hrekkjavaka hér i dk, eins og sést á myndinni voru krakkarnir mjög dugleg við að skera út grasker...:) og svo i kvöld máluðu þau sig og fóru út að hrekkja fólk....mjög gaman er mér sagt. En héðan er allt gott að frétta,nóg að gera. Hér er búið að rigna i langan tíma að okkur finnst, og það á vist að kólna vel um helgi ......brrrrrrrr vonandi gengur það ekki eftir.
Við erum búin að skrá Dúa og Jóu á reiðnámskeið, og byrja þau næsta laugardag, þau eru svakalega spennt......:) við lofum að taka myndir og setja inn.
Danir eru greinilega byrjaðir að jólast þvi að það eru allar búðir að fyllast af jólavörum, við erum nú ekkert byrjuð að spá i jólum nema það að það er búið að panta skötu og saltfisk og hamsatólg fyrir þórlák, við komum til með að borða með Adda og Úllu og co....vonandi tekst okkur að baka eins gott rúgbrauð og tengdó gerði hér á síðustu þórláksmessu :)
jæja meira seinna
knús og kram Margrét

mánudagur, október 30, 2006
fimmtudagur, október 26, 2006
harðsperrur dauðans

já það er svo.... i fyrradag fór ég i fyrsta tímann minn i EXTRA leikfimmi sem sagt alvöru tímann, hinir tímarnir eru búnir að vera meira svona með að vigta og mæla mann og athuga i hvernig formi maður er ekkert svakalega upplífgandi að sitja með blöð fyrir framan sig þar sem maður sér svart á hvítu háar tölur og það vantaði bara að þjálfarinn labbaði að borði manns og benti á blaðið og segði eins og unglingarnir gera FACE::: ( það hefði verið betra ef að þetta hefði verið yfirlit yfir bankareikninginn þá hefðu þær mátt vera háar)En i þessum tíma var mikil áhersla lögð á læri og rass....mér svo sem fannst þetta ekkert svakalega erfitt meðan á þessu stóð en annaðhvort hef ég vakið eitthverja vöðva úr löngum dvala eða jafnvel frá dauðum eða að ég hef ekki teygt nóg mjög liklega báðir hlutir, ég fann það þegar ég var á leiðinni út úr tímanum að ég var hálf tilfinningalaus i fótunum en þvi er nú verr og miður að það er ég ekki lengur. Ég get valla gengið og það er hrikalega erfitt að setjast niður og eg tala nú ekki um að fara upp og niður stiga.......:(Og i dag tveimur dögum seinna ber ég þess ennþá merki á göngulagi að eg hafi verið i leikfimmi og kvíður stórlega fyrir morgundeiginum þvi að þá er aftur leikfimmi, ég veit satt að segja ekki hvernig ég á að klára þann tima. já það er greinilega ekki eins næs að ná af sér Nóa kroppinu eins og éta það á sig.
knús og kram Margrét

mánudagur, október 23, 2006
rigning

Hér er var ekkert smá mikil rigning i morgun :( allt á floti, allir voru gallaðir vel en það dugði samt ekki til. Leiðin sem að ég labba i skólann var næstum því ófær sökum hálku og vatns jarðvegurinn er nefnilega þannig að það er svo mikill leir að þegar hann blotnar þá verður hann eins og smjör og frekar erfitt að fóta sig......og svo var sko lika vindur með þessu öllu saman og það endaði með þvi að regnhlífin mín snerist við ég get ekki sagt að ég hafi verið brosandi þegar eg mætti i skólann i morgun rennandi blaut og með regnhlif á rangaborðinu.Þegar Úlli fór með krakkana i skólann voru þau að tala um hvað þau kynnu mikið að synda svona ef að þau skildu þurfa á þvi að halda. Jóa var að vísu alsæl lék við hvern sinn fingur á leið i skólann og leitaði að stærstu pollunum til að geta hjólað yfir og farið var of yfir þá sem voru stærstir og urðu þau frekar i seinni kantinum i skólann. En núna er stytt upp í bili sem betur fer. Búið er að baka köku fyir Jóu sem að hún ætlar að fara með i skólann á morgun síðbúið afmæli sökum haustfría.
meira seinna knús og kram Margrét

fimmtudagur, október 19, 2006
vantar linka
Rúgbrauð með kartöflum ....

jæja vegna þess að reykinga fasistarnir hafa náð til danmerkur er verið að skipta matsalnum hjá okkur i tvennt, og laga eldhúsið til er hið frábæra mötuneyti upp i vinnu lokað i viku. í gær var fyrsti dagurinn minn i vikunni og er i boði að panta smurðbrauðspakka með 5 hálfum rúgbrauðssneiðum á 20 kr +eg helt i fávisku minni að þetta yrði vel útilátið en svo var ekki raunin í gærkvöldi var ein með roast beaf sem var fín ein með eggjum og mayjonesi hun var la la og svo kom hitt ein með RAUÐSPRETTU OJJJJJJJJJJ og ein með KJÖTBOLLU og toppurinn á isjakanum var með KARTÖFLUM........þannig að ég fór og keypti mér samloku með skinku og osti sem kostaði 10dkr þannig að ég er að borga 10 kr meira i mat núna á dag en mötuneytið opnar aftur á mánud......guð sé lof.
kv úlli

laugardagur, október 14, 2006
Stóri hjóladagurin

Ja það þarf mikla vinnu til að halda þessum hjóla flota úti og ég varði stórum hluta af deginum í bæta þau
það var ekkert að þeim, en mér vantaði betri bremsur það þurfti að hækka stýrið og hnakkin hjá Jóu svo var ég að reyna að taka aftur bretti af einu hjóli til að setja á hjólið hans Dúa en það gekk ekki
Svo er að koma meira og meira myrkur og ég var að skoða hvort það væri hægt að nota gömul ljós
það gekk ekki svo vel en allir eru komir með afturljós en bara eg með framljós
Magga gat tala í símann í nokkra tíma og svo tók hún nú til í garðinum þessi elska
Jóa segir að hún meigi gera allt vegna þess að hún á afmæli
Og Dúi er eitthvað að reyna að skipta sér að gestalistanum á mánudagin
Ja og týnda barnið er upp í Trige að kúra hjá kærastanum.
meira seinna
P.S vil minna á ungana hans Káts

a

föstudagur, október 13, 2006
Litli Kátur

Nú undir kvöldið fórum við í pizzu upp á Snovpeksvej 102
Mikið svakalega eru hvolparnir að verða stórir og fallegir það eru miklar umræður hérna um hvort það eigi að bæta við einum í við bót í fjöskylduna og ef það verður það litli Kátur
Sá sem Dúi er með á myndinni,hann er lítil útgáfa af Káti
Annars er Kátur ekki glaður að fara í heimsókn til hennar Doppu hún er svo frek við hann svo er hann annað hvort hræddur við hvolpana eða þolir þá ekki
Eg veit ekki
Annars er allt gott að frétta hjá okkur í dag var síðasti skóla dagurinn hjá börnunum og eru þau komin í vetrarfrí en ekkert frí hjá okkur möggu
bæ bæ meira seinna

miðvikudagur, október 11, 2006
FEGURÐ
bilddal.com
Í upphafi þarf konan að vera falleg til að vera elskuð,Síðan þarf hún að vera elskuð svo hún haldi áfram að vera falleg
Í upphafi þarf konan að vera falleg til að vera elskuð,Síðan þarf hún að vera elskuð svo hún haldi áfram að vera falleg
þriðjudagur, október 10, 2006
allt að komast i samt lag aftur

Jæja nú er loksins búið að opna byggerinn og skólarnir eru farnir að rúlla eðlilega aftur. það voru alsælir og þreyttir krakkar sem komu heim af byggernum i gær og þau voru fljót að sofna .......þau voru mikið búin að hafa áhyggjur af kanínunum sínum sem að þau eru með á bygge en þær voru nu sem betur fer á lifi þegar þau komu til baka þau voru nefnilega mikið að spá i þvi meðan bygge var lokaður hvort að dýrin fengju eitthvað að borða.
En hér er að koma haust laufin eru farin að falla af trjánum og það er farið að koma myrkur snemma eða um 7 leytið en það er ennþá nokkuð heitt finnst okkur. Haustfríið skellur á næsta mánudag þá verður hægt að kúra og sofa lengi......:)
Hvolparnir hans Káts stækka óðumm og er algjörar rúsinur getið séð myndir af þeim hér
jæja ætla nu ekki að hafa þetta lengra i bili
knús og kram

laugardagur, september 30, 2006
föstudagur, september 29, 2006
Allt að verða vitlaust

jæja nú er lika komið að þvi að skólarnir eru farnir að blanda sér i þetta með SFO og byggerinn, kennarar i sumum skólum eru i verkfalli en hjá okkur i frydenlundskolen hafa elstu bekkirnir verið að blokka inngöngu kennara i gær og i dag svo að kennsla fellur niður......:( ekki er vitað hvað verður á mánudag en haft er eftir þeim sem að hafa verið að blokka skólann að það verði gert líka á mánudag og er búið að biðja foreldra þessa barna um að halda þeim heima svo að kennsla geti verið með eðlilegum hætti...ja svo er bara að bíða og sjá til...þetta er nú að verða frekar efriður status hjá okkur :(
En annars er bara allt i góðu hér. ennþá höfum við mjög gott veður og heitt vonandi verður það bara til jóla...:)en er að hugsa um að drifa mig með krakkana niður i garð í hjólatúr svo að þau hryfi sig eitthvað i dag .....knús og kram frá okkur

mánudagur, september 18, 2006
byggerinn enn i verkfalli
bilddal.com
Já starfsfólk byggersins er ennþá i verkfalli og við vitum ekkert hvenær þeir koma til með að opna....:( sem betur fer eigum við góðan nágranna hana Elisabetu sem að er tilbúin að hjálpa okkur með krakkana þegar þau koma heim opna og fylgjast aðeins með hvað mikið kemur inn af vinum svo að allt fari nú ekki í hund og kött hér heima :) en svona verður þetta bara að vera.
I dag byrjaði ég i skólanum og þetta var nú frekar leiðinlegur dagur ekkert nema kynning og undirskriftir fram og til baka, ég var gjörsamlega búin þegar eg kom heim og svona verður þetta fyrstu vikuna skilst mér.
jæja ætla að fara að koma mér að sofa hef ekkert meira að skrifa um
meira seinna knús og kram Margrét
Já starfsfólk byggersins er ennþá i verkfalli og við vitum ekkert hvenær þeir koma til með að opna....:( sem betur fer eigum við góðan nágranna hana Elisabetu sem að er tilbúin að hjálpa okkur með krakkana þegar þau koma heim opna og fylgjast aðeins með hvað mikið kemur inn af vinum svo að allt fari nú ekki í hund og kött hér heima :) en svona verður þetta bara að vera.
I dag byrjaði ég i skólanum og þetta var nú frekar leiðinlegur dagur ekkert nema kynning og undirskriftir fram og til baka, ég var gjörsamlega búin þegar eg kom heim og svona verður þetta fyrstu vikuna skilst mér.
jæja ætla að fara að koma mér að sofa hef ekkert meira að skrifa um
meira seinna knús og kram Margrét
laugardagur, september 16, 2006
skó kaup
bilddal.comjæja þá er komið að þvi að Dúi er farinn að nota jafnstóra skó og ég það var nu svo sem ekki stórt númer sem hann þurfti að ná en i dag voru keyptir skór á hann númer 38 og ég er svona ýmist i 37 eða 38 já ja það er nú ýmislegt sem að maður þarf að horfast i augu við þessa dagana.......þá meina ég i sambandi við aldur :) bloggið sem er hér fyrir neðan hefur nu eitthvað mistekist ekki í fyrsta skipti en eg var að segja frá þvi að það væri síðasti dagurinn minn i vinnunni og hann var i gær, ég bakaði þessa fínu köku sem að öllum þótti rosalega góð stórt knús og kertastjaka mjög fallega fékk ég svo að skilnaðargjöf, ég á eftir að sakna þeirra þarna þetta er búin að vera frábær tími.En núna verða ég að þjóta erum að fara að hafa það kósy og horfa á lassy með krökkunum og borða nammið frá ASU...knús og kram Margrét
miðvikudagur, september 13, 2006
smá blogg
bilddal.com
Héðan er bara allt ágætt að frétta. Nema það að starfsfólk á byggernum er i verkfalli og verður það þangað til að verkalýðsfélagið stoppar það, þau eru i verkfalli vegna þess að Århus kommune hefur hugsað sér að leggja niður svona gæslu ekkert smá fúlt.....:( 10 þúsund manns mættu niður á ráðhustorgi i gær til að mótmæla vonandi hefur það eitthvað að segja.Krakkarnir eru ekki hressir með þetta og Dúi er búin að vera að gera mótmæla skilti til að setja á hjólið sitt og á þvi stendur " við gefumst aldrei upp byggerinn" já þetta er frekar fúlt ef af þessu verður, það er til önnur gæsla hér sem heitir SFO en sú gæsla er meira svona geymslupláss fyrir börn, krakkarnir hjá okkur voru þar fyrsta árið sitt og þeim hundleiddist og þótti ekkert gaman þarna og þau harðneita að fara i þangað aftur. En við verðum bara að vona það besta. En það er leiðinlegt að alltaf þegar þarf að spara að það sé alltaf byrjað fyrst á gamalmennum og börnum en ég ætla ekki að hætta mér út i það að skrifa um hvar ég mundi skera niður ef að ég fengi einhverju að ráða hér i ríki nöfnu minnar :)
En allt annað og skondið við islendingar segjum oft ef að fólk stigur ekki i vitið þá detti það ekki um blaðsíðurnar en ég heyrði skondið i gær i vinnunni þá var talað um að viðkomandi persóna væri ekki gegnum bökuð.....:) jæja ætla að hætta þessu blaðri og fara að sofa
knús og kram frá okkur
Héðan er bara allt ágætt að frétta. Nema það að starfsfólk á byggernum er i verkfalli og verður það þangað til að verkalýðsfélagið stoppar það, þau eru i verkfalli vegna þess að Århus kommune hefur hugsað sér að leggja niður svona gæslu ekkert smá fúlt.....:( 10 þúsund manns mættu niður á ráðhustorgi i gær til að mótmæla vonandi hefur það eitthvað að segja.Krakkarnir eru ekki hressir með þetta og Dúi er búin að vera að gera mótmæla skilti til að setja á hjólið sitt og á þvi stendur " við gefumst aldrei upp byggerinn" já þetta er frekar fúlt ef af þessu verður, það er til önnur gæsla hér sem heitir SFO en sú gæsla er meira svona geymslupláss fyrir börn, krakkarnir hjá okkur voru þar fyrsta árið sitt og þeim hundleiddist og þótti ekkert gaman þarna og þau harðneita að fara i þangað aftur. En við verðum bara að vona það besta. En það er leiðinlegt að alltaf þegar þarf að spara að það sé alltaf byrjað fyrst á gamalmennum og börnum en ég ætla ekki að hætta mér út i það að skrifa um hvar ég mundi skera niður ef að ég fengi einhverju að ráða hér i ríki nöfnu minnar :)
En allt annað og skondið við islendingar segjum oft ef að fólk stigur ekki i vitið þá detti það ekki um blaðsíðurnar en ég heyrði skondið i gær i vinnunni þá var talað um að viðkomandi persóna væri ekki gegnum bökuð.....:) jæja ætla að hætta þessu blaðri og fara að sofa
knús og kram frá okkur
þriðjudagur, september 05, 2006
virðist nú eitthvað hafa klikkað
bilddal.com
já bloggið sem að ég skrifaði í gær virðist nú eitthvað hafa farið forgörðum ekki furða þvi að netið var inn og út i allt gærkvöld.En þið sem vitið ekki þá eignuðust Doppa og Kátur 7 hvolpa i gærmorgun myndirnar eru hér fyrir neðan,einn virðist vera með litina hans Káts og svo er einn dökkbrúnn með eitthvað hvitt og restin er svo eins og Doppa svart og hvitt. Við verðum dugleg að setja inn myndir af þeim.
Hér gengur bara allt sinn vanagang allir hressir og kátir.
Sylvia er að fara með bekknum sinum til Finnlands eftir ca 2 vikur og hún er svaka spennt skil það nú það verður örugglega svaka gamann hjá þeim þau verða i viku :)
jæja hef ekkert meira að segja i bili
knús og kram frá okkur
já bloggið sem að ég skrifaði í gær virðist nú eitthvað hafa farið forgörðum ekki furða þvi að netið var inn og út i allt gærkvöld.En þið sem vitið ekki þá eignuðust Doppa og Kátur 7 hvolpa i gærmorgun myndirnar eru hér fyrir neðan,einn virðist vera með litina hans Káts og svo er einn dökkbrúnn með eitthvað hvitt og restin er svo eins og Doppa svart og hvitt. Við verðum dugleg að setja inn myndir af þeim.
Hér gengur bara allt sinn vanagang allir hressir og kátir.
Sylvia er að fara með bekknum sinum til Finnlands eftir ca 2 vikur og hún er svaka spennt skil það nú það verður örugglega svaka gamann hjá þeim þau verða i viku :)
jæja hef ekkert meira að segja i bili
knús og kram frá okkur
mánudagur, september 04, 2006
miðvikudagur, ágúst 30, 2006
litið um frí
bilddal.com
Hjá okkur er allt gott að frétta. Ég var að lesa það á mbl.is að það hefði snjóað i fjöll sumstaðar á klakanu haustið er se sagt að koma og kuldinn :( Það stóð til að ég mundi hætta að vinna á morgun og pústa smá aður en skólinn byrjar hjá mér 18 sept en það er nú eitthvað orðið lítið eftir af þvi fríi og ef svona heldur áfram þá fæ ég ekki neitt frí...........ég á nefnilega ekki svo gott með að segja nei. En svona er það bara. Ef þið sem lesið þetta vitið um vitamin sem að er algjör bomba viljið þið þá endilega láta mig vita af þvi ég er alveg að leka niður hér af þreytu þessa dagana.
jæja ætli sé ekki best að fara að smyrja nesti........:( guð minn góður hvað það er leiðinlegt væri alveg til i að geta keypt tilbúin matarpakka ut i búð þessa dagana.
jæja meira seinna knús og kram
Hjá okkur er allt gott að frétta. Ég var að lesa það á mbl.is að það hefði snjóað i fjöll sumstaðar á klakanu haustið er se sagt að koma og kuldinn :( Það stóð til að ég mundi hætta að vinna á morgun og pústa smá aður en skólinn byrjar hjá mér 18 sept en það er nú eitthvað orðið lítið eftir af þvi fríi og ef svona heldur áfram þá fæ ég ekki neitt frí...........ég á nefnilega ekki svo gott með að segja nei. En svona er það bara. Ef þið sem lesið þetta vitið um vitamin sem að er algjör bomba viljið þið þá endilega láta mig vita af þvi ég er alveg að leka niður hér af þreytu þessa dagana.
jæja ætli sé ekki best að fara að smyrja nesti........:( guð minn góður hvað það er leiðinlegt væri alveg til i að geta keypt tilbúin matarpakka ut i búð þessa dagana.
jæja meira seinna knús og kram
sunnudagur, ágúst 27, 2006
jóa prófessor
rigning

Hér er búin að vera mikil rigning i dag og reyndar er búið að rigna mikið i águst :(
Sunnudagurinn er ekki búin að vera merkilegur hér sökum rigningar en við höfum bara meira og minna hangið og lafað i dag, eins og sést á myndinni þá náðist ekki að bjarga þvottinum inn áður en að það byrjaði að rigna....og hann hangir enn úti :)
Annars er bara allt gott að frétta héðan allir eru að verða frískir og sprækir.
Elisabet nágranni okkar gaf jóu forláta prinssessu tjald i gær og jóa er búin að vera meira og minni inn i tjaldinu i dag það var sett upp i kjallaranum set inn myndir af þvi seinna. jæja ætla að fara að reyna að láta krakkana læra og taka til i kjallaranum eftir sig :)))
knús og kram

föstudagur, ágúst 25, 2006
fréttir hvað við höfum verið að brasa
bilddal.com það er nú best að fara að blogga svo að þið haldið ekki að við séum týnd eða tröllum gefin. Hér er allt komið i fullan gír skólinn hjá krökkunum og vinna........( hún hefur nú svo sem verið til staðar i allt sumar) Skólinn byrjaði nú ekki vel hjá Dúa þvi að hann þurfti að fara i aðgerð og var frá i um viku en hann er svo duglegur að hann verður enga stund að vinna það upp. Síðan á miðvikudag þá þurfti að fara með jóu á Læknavaktina og hún var komin með blöðrubólgu og er búin að vera heima i dag og i gær, en fer vonandi i skólann á mánud. Síðan rauk Dúi upp i næstum 40 stiga hita i gærkvöldi og við fórum með hann til læknis þvi að við vorum hrædd um að hann væri komin með sýkingu eftir aðgerðina þvi að skurðurinn er ekki alveg gróinn en þetta reyndist sem betur fer vera inflúensa. Við erum að vona að þetta verði ekki meira á þessu skólaári nóg komið :) Sylvia er að vísu ekki búin að vera neitt veik ...........7-9-13 hún má ekki vera að þvi held ég svei mér þá. Nú er ég i helgar fríi mikið rosalega held ég að það verði gott hef ekki verið i helgarfríi i langan tíma ætla að sofa lengi og vel :)
Úlfar er líka i fríi á morgun þ.a.s ef að hann segir ekki já við yfirvinnu i kvöld hann er nefnilega alltaf að vinna við sjáumst valla, liggur við að þetta sé bara eins og þegar hann var úti á sjó :) En við fáum þá ekki leið á hvort öðru meðan. Er búin að vera að skoða flug heim á klakann um áramót ég er enn bara að skoða og hugsa málið, en þetta kemur allt i ljós horfurnar eru ekki góðar að við komumst...........ekki það að það yrði yndislegt að koma heim og ég tala nú ekki um að borða góða matinn hennar stóru sys sem að hún er alltaf með á áramótum.( og reyndar allaf ) Ég vona að ég móðgi ekki neinn með þessum orðum þið hin eldið mjög góðan mat en það kemst enginn með tærnar það sem systir mín hefur hælana i eldamennsku:) jæja ætla að hætta þessu blaðri og fara ap kikja á hvað er i sjónvarpinu
knús og kram frá okkur
Úlfar er líka i fríi á morgun þ.a.s ef að hann segir ekki já við yfirvinnu i kvöld hann er nefnilega alltaf að vinna við sjáumst valla, liggur við að þetta sé bara eins og þegar hann var úti á sjó :) En við fáum þá ekki leið á hvort öðru meðan. Er búin að vera að skoða flug heim á klakann um áramót ég er enn bara að skoða og hugsa málið, en þetta kemur allt i ljós horfurnar eru ekki góðar að við komumst...........ekki það að það yrði yndislegt að koma heim og ég tala nú ekki um að borða góða matinn hennar stóru sys sem að hún er alltaf með á áramótum.( og reyndar allaf ) Ég vona að ég móðgi ekki neinn með þessum orðum þið hin eldið mjög góðan mat en það kemst enginn með tærnar það sem systir mín hefur hælana i eldamennsku:) jæja ætla að hætta þessu blaðri og fara ap kikja á hvað er i sjónvarpinu
knús og kram frá okkur
þriðjudagur, ágúst 15, 2006
Katur Bloggar
Blessuð - Kátur hérna.
Sögu vil ég nú segja stutta. Málið er að Sylvía fattar ekki að ég er kærastinn hennar. Við kúrum saman oft og förum út að ganga á hverjum degi - ég Á hana. En hún tók upp á því um daginn (er ruglaður í dögunum og er ekki viss á hvaða degi þetta var) að þá kom hún með mannhund (kærastann) hingað heim - sem fékk að gista í rúminu HENNAR en ég fékk ekki að sofa upp í rúminu líka. En ég sá leik á borði að ná mér niður á þessum mannhundi. Hann hefur greinilega litla pissublöðru (ekki eins og ég sem get haldið í mér í marga marga klukkutíma) og fór mannhundurinn að pissa um miðja nótt. Ég að sjálfsögðu laumaði mér inn í herbergið til Sylvíu og faldi mig undir skrifborði. Þar beið ég þangað til mannhundurinn var kominn aftur inn í herbergið og var sofnaður við hliðiná Sylvíu minni. Þegar mannhundurinn var loksins sofnaður hoppaði ég upp í rúmið og meig á mannhundinn og sofnaði að lokum ánægður. Mannhundurinn (sem heitir er mér sagt Sævar) vaknaði rennblautur á hliðinni - vitið stígur nú ekki hátt hjá þessum hundi því hann hélt sjálfur að hann hafði migið á sig. Flestir hérna á heimilinu eru hálfhneykslaðir á mér fyrir þessa hegðun, en ég vil taka það fram að mér er ekki illa við þennan mannhund -hann er sossum ágætur - en núna er ég búinn að merkja mér hann og má hann þá kannski koma aftur og sofa hérna yfir nótt. En þá verður hurðinn að vera opin alla nóttina - spurning um að biðja Úlfar að taka hurðina einfaldlega af. Hvað finnst ykkur um það?
Annað vil ég taka fram. Ef ég finn á lyktinni að þið séuð að borða eitthvað gott viljið þá vinsamlegast gefa mér með ykkur - annars stel ég mér mat. Jóa var eitthvað pirruð út í Ásu núna áðan og vildi einfaldlega fá að borða inn í stofu (henni var víst svo illt í fótunum) og á endingu fékk hún það (Ása getur greinilega ekki staðist sykursætu röddina í Jóu). Þegar Jóa var búin að fá matinn inn í stofu þá hljóp hún eitthvað í burtu og að sjálfsögðu notaði ég tækifærið og náði mér í smá mat - mér finnst lasaniga einfaldlega mjög gott, sérstaklega þegar Ása eldar það. Ég veit að þetta var ljótt að gera en stundum stendst maður ekki freistingarnar.
Sögu vil ég nú segja stutta. Málið er að Sylvía fattar ekki að ég er kærastinn hennar. Við kúrum saman oft og förum út að ganga á hverjum degi - ég Á hana. En hún tók upp á því um daginn (er ruglaður í dögunum og er ekki viss á hvaða degi þetta var) að þá kom hún með mannhund (kærastann) hingað heim - sem fékk að gista í rúminu HENNAR en ég fékk ekki að sofa upp í rúminu líka. En ég sá leik á borði að ná mér niður á þessum mannhundi. Hann hefur greinilega litla pissublöðru (ekki eins og ég sem get haldið í mér í marga marga klukkutíma) og fór mannhundurinn að pissa um miðja nótt. Ég að sjálfsögðu laumaði mér inn í herbergið til Sylvíu og faldi mig undir skrifborði. Þar beið ég þangað til mannhundurinn var kominn aftur inn í herbergið og var sofnaður við hliðiná Sylvíu minni. Þegar mannhundurinn var loksins sofnaður hoppaði ég upp í rúmið og meig á mannhundinn og sofnaði að lokum ánægður. Mannhundurinn (sem heitir er mér sagt Sævar) vaknaði rennblautur á hliðinni - vitið stígur nú ekki hátt hjá þessum hundi því hann hélt sjálfur að hann hafði migið á sig. Flestir hérna á heimilinu eru hálfhneykslaðir á mér fyrir þessa hegðun, en ég vil taka það fram að mér er ekki illa við þennan mannhund -hann er sossum ágætur - en núna er ég búinn að merkja mér hann og má hann þá kannski koma aftur og sofa hérna yfir nótt. En þá verður hurðinn að vera opin alla nóttina - spurning um að biðja Úlfar að taka hurðina einfaldlega af. Hvað finnst ykkur um það?
Annað vil ég taka fram. Ef ég finn á lyktinni að þið séuð að borða eitthvað gott viljið þá vinsamlegast gefa mér með ykkur - annars stel ég mér mat. Jóa var eitthvað pirruð út í Ásu núna áðan og vildi einfaldlega fá að borða inn í stofu (henni var víst svo illt í fótunum) og á endingu fékk hún það (Ása getur greinilega ekki staðist sykursætu röddina í Jóu). Þegar Jóa var búin að fá matinn inn í stofu þá hljóp hún eitthvað í burtu og að sjálfsögðu notaði ég tækifærið og náði mér í smá mat - mér finnst lasaniga einfaldlega mjög gott, sérstaklega þegar Ása eldar það. Ég veit að þetta var ljótt að gera en stundum stendst maður ekki freistingarnar.
sunnudagur, ágúst 13, 2006
Undraverð hegðun hundsins
bilddal.com
Hér á trillegårdsvej gerðist undrahlutur í nótt.
Svo vildi til að Sævar (Kærastinn) gisti hjá Sylvíu í nótt.
Kátur var nú ekki sáttur við þann atburð þannig að hann gerði dáldið skondið, ef þið viljið lesa frekar um lífsreynslu kærastans bendi ég á síðuna hans og heitir bloggið "Öfundsjúkir voffar og stórhættulegir hómís"
Annars er bara allt fínt að frétta blogga meira seinna
Vi ses:D
Hér á trillegårdsvej gerðist undrahlutur í nótt.
Svo vildi til að Sævar (Kærastinn) gisti hjá Sylvíu í nótt.
Kátur var nú ekki sáttur við þann atburð þannig að hann gerði dáldið skondið, ef þið viljið lesa frekar um lífsreynslu kærastans bendi ég á síðuna hans og heitir bloggið "Öfundsjúkir voffar og stórhættulegir hómís"
Annars er bara allt fínt að frétta blogga meira seinna
Vi ses:D
miðvikudagur, ágúst 09, 2006
Flott
Fann þetta á netinu helvíti flott
Árið 2006
1. Þú ferð í Party og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.
2. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár.
3. Ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er að
því þeir eru ekki að blogga, ekki á MySpace og eða á MinnSirkus .
4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjarstýringunni í stað þess að ýta
bara á takkann á sjónvarpinu.
6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.
7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.
8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.
9. Þú ert of upptekin/nn að taka eftir númer fimm.
10. Þú virkilega skrollaðir tilbaka til að athuga hvort þar væri númer
fimm.
11. Svo hlærðu af heimsku þinni.
12. Sendu þetta á vini þina, settu þetta á bloggið þitt eða komdu þessu á
framfæri einhverstaðar EF þú félst fyrir þessu ...
Árið 2006
1. Þú ferð í Party og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.
2. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár.
3. Ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er að
því þeir eru ekki að blogga, ekki á MySpace og eða á MinnSirkus .
4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjarstýringunni í stað þess að ýta
bara á takkann á sjónvarpinu.
6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.
7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.
8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.
9. Þú ert of upptekin/nn að taka eftir númer fimm.
10. Þú virkilega skrollaðir tilbaka til að athuga hvort þar væri númer
fimm.
11. Svo hlærðu af heimsku þinni.
12. Sendu þetta á vini þina, settu þetta á bloggið þitt eða komdu þessu á
framfæri einhverstaðar EF þú félst fyrir þessu ...
laugardagur, ágúst 05, 2006
hann á afmæli i dag
bilddal.com
Hann pabbi minn á afmæli i dag til hamingju með daginn pabbi, afi
knús og kram frá danmörku
Hann pabbi minn á afmæli i dag til hamingju með daginn pabbi, afi
knús og kram frá danmörku
föstudagur, ágúst 04, 2006
bilddal.com
bilddal.comjæja hér verður nú vist eitthvað lítið um myndablogg næstu daga, talvan okkar hrundi eg veit ekki af hverju i ósköpunu hún var að taka upp á þvi :(
Héðan er bara allt gott að frétta það er búið að vera svona rigning og sól til skiptis i nokkra daga en núna skilst mér að hitinn eigi að hækka og vera sól ( eins og það sé ekki nógu heitt hér)
Nú fer bara að líða að þvi
að krakkarnir fari að byrja i skólanum 14 águst sumarið er bara að verða búið fljótt að líða,,,,,,,,jæja meira seinna knús og kram
Héðan er bara allt gott að frétta það er búið að vera svona rigning og sól til skiptis i nokkra daga en núna skilst mér að hitinn eigi að hækka og vera sól ( eins og það sé ekki nógu heitt hér)
Nú fer bara að líða að þvi
að krakkarnir fari að byrja i skólanum 14 águst sumarið er bara að verða búið fljótt að líða,,,,,,,,jæja meira seinna knús og kram
þriðjudagur, ágúst 01, 2006
jóa óheppna

æj hún Jóa var nú frekar óheppin i dag :( hún var að hjóla á byggerinn og hjólaði á stein og datt frekar illa , hun er öll hrumluð á annari hliðinni og efri vörin er frekar bólgin( en hefði getað farið verr) Dúi hjálpaði henni að komast á byggerinn hann var logandi hræddur þvi að það blæddi svo mikið segir hann en allt fór þetta vel byggerinn hringdi svo bara i okkur og Úlli fór að sækja hana :)
En annars er nú frekar langt síðan við höfum bloggað :)
Við erum að kafna úr hita og það er búið að vera i langan tíma getum varla hugsað...
jæja verð að þjóta knús og kram frá okkur

fimmtudagur, júní 29, 2006
Við gömlu erum á lífi

já já við erum á lifi, það er nú svo sem ekki mikið að gerast hjá okkur nema vinna og svo er verið að mála húsið að hluta, Hér er lítið eldað og þetta er nú frekar skrítið að vera svona ein.........:) En það fer nú að líða að þvi að rúsinurnar okkar fari að koma heim. Hér er ekkert búið að vera neitt spennandi veður en það er víst spáð góðu um helgi.....hóst hóst svo kemur Jóhanna 14 júli og þá byrjar að rigna......... :) jæja ætla ekki að hafa þetta meira i bili
knús og kram

fimmtudagur, júní 08, 2006
það er nú stundum hægt að virkja .........

sjáið hvað hann Dúi er duglegur i kvöld hjálpaði hann mér að taka til i eldhúsinu og ég held svei mér þá að það sé i fyrsta skipti á hans æfi......allavegna að hann geri eitthvað að viti, hann var nú góður þegar hann var yngri að rótast og tutlast i eldhússkápunum:)
En nú eru víst bara 6,5 dagar þangað til þau koma til íslands :))) þau eru mikið farin að hlakka til. Elli og Dúi töluðu saman á msn i gær ég held að þeir hafi meira hleigið og flissað heldur en að tala.
En núna erum við að bíða eftir að ísbilinn komi þvi að það verður að kaupa af honum því að það er víst EKKI til ísbill á íslandi.
Hér er búið að vera mjög gott veður og hiti vonandi helst það bara :) eitthvað verður maður að hafa fyrir stafni þegar krakkarnir fara heim nú ef að það verður gott veður þá getur maður allavegna legið i sólbaði er það ekki ?
meira seinna knús og kram

sunnudagur, júní 04, 2006
hann Spori er dáinn

Hér er mikil sorg Hamsturinn hennar Jóu hann Spori dó i dag eins og sést á myndinni þá var hann algjör rúsina og bræddi okkur öll þegar hann kom til okkar. En hann var orðinn mjög gamall greyið. En á þriðjudaginn verður farið með hann og hann verður grafinn á Byggerinn þar er nefnilega garður þar sem að hægt er að jarða gæludyrin sín
meira seinna
knús og kram

laugardagur, júní 03, 2006
loksins komin bíll

jæja þá erum við loksins búin að kaupa okkur bíl. Við keyptum Ford Mondeo 94 og slatta mikið keyrðann virðist vera ágætur en hann er gamall og á 4 hjólum með stýri og kemur okkur vonandi á milli staða :) Krakkarnir voru alveg ferlega skritinn á föstudaginn þegar þeim var keyrt i skólann þau eru nú búin að vera dugleg öll sömul að berjast i allskonar verði i skólann i 2ár. En hér eru allir glaðir og við skulum bara vona að við höfum ekki keypt köttinn i sekknum.
Það er búið að vera hundleiðinlegt veður hér en það er spáð góðu, erum að spá i að fara á ströndina á morgun ef að spáin rætist...:) Nú eru bara 12 dagar þangað til rúsinurar koma til Ísland þau eru mikið farin að hlakka til :)
Við erum byrjuð að vinna i nýrri myndasíðu þannig að vonandi fara að koma inn myndir ... jæja meira seinna knús og kram

mánudagur, maí 29, 2006
góð hugmynd hjá Dúa

Dúi kom með frábæra hugmynd i dag. Hann ætlar að setja Ella i ferðatösku þegar hann er að koma aftur heim til DK og taka hann með, og þá verður Þórveig að koma og sækja Ella og þá hefur hann besta vin sinn og ég hef stóru sys.........:) hann er nú alltaf svo hugmynda mikill, Enn hann er orðin mjög spenntur og hlakkar til að koma:)
stórt Knús frá Dúa

fimmtudagur, maí 25, 2006
hvar er sólin

Við erum búin að vera með hundleiðinlegt veður i 2 vikur:( ekkert hægt að grilla né liggja i sólbaði. Það skiptir um veður hér á svona 20 mínuta fresti rigning og rok sól og rok og siðan voru haglél hér i morgun.......súrt við verðum bara að vona að þetta fari nú að skána við verðum víst að vera bjartsýn. Annars er bara allt við það sama hér við erum búin að hafa það mjög kósy i dag ég og krakkarnir bökuðum okkur pizzu og legðum okkur spólu :)
meira seinna knús og kram

Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)