mánudagur, júlí 06, 2009

Rigning

loksins fór að rigna hérna upp í Hvorslef síðustu dagar hafa verið óþolandi ,það er búið að vera svo heitt
það voru mest 35 gráður á pallinum hjá okkur og það er bara óþolandi
En núna er rignig og er það gott sérstaklega fyrir garðin ja og okkur nú þurfum við ekki að fara út að vökva
En nú er það að koma í ljós að það var galli að hafa ekki breyt stóra epla trénu í brenni að eru strak byrjuð að falla af því epli, valla komin á þá eru þau byrjuð að hrynja af því
Mikið er ég glaður að það er búið að gefa það.
En anns er altt gott að frétta Dúi og jóa komin í sumar frí og við gömlu förum eftir viku
það verður bara frábært allir saman í fríi og rúnta um DK

ÚLLI

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gefa hvað, eplatréð?
og Magga, þú gleymdir kremtúbbunni hjá mér.
Brynja treystir sér ekki til að gista en við prófum bara seinna.
kveðja Úlla

Bílddal sagði...

Ja Magga gaf systir sinni tréið Svo ég þarf ekki að hugsa meira um það
En koma timar og koma ráð en góða veður dag gistir Brynja